Dr. Gunni verslar í Kosti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dr. Gunni verslar í Kosti

Kaupa Í körfu

Gunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarmaður, dr. Gunni eins og hann er iðulega nefndur, hefur haldið úti okursíðu á bloggi sínu þar sem neytendur benda á óhóflegt verð á ýmsum vörum. Gunnar segist fylgjast vel með vöruverði og hefur gaman af því að kíkja í matvörubúðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar