Lækjargata breytir enn um svip

Lækjargata breytir enn um svip

Kaupa Í körfu

Sífellt fær miðbær Reykjavíkur á sig sögulegri blæ. Unnið er að byggingu kvists yfir Lækjargötu 8, þar sem framlenging af veitingastaðnum Thai Reykjavík mun verða til húsa, og er áætlað að framkvæmdum ljúki fyrir næsta sumar. Þetta sögufræga hús var byggt 1870 og þar bjuggu m.a. Jónas Jónassen landlæknir, Þórunn Jónassen baráttukona fyrir kvenréttindum og Hannes Hafstein, skáld og fyrsti ráðherra Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar