Sílamávar hertaka Tjörnina

Sílamávar hertaka Tjörnina

Kaupa Í körfu

„Þetta svæði er þarna en nýtist fuglunum ekki sem skyldi því það er enginn eftirlitsmaður sem tryggiröryggi þeirra. Þarna leika lausumhala hrafnar, kettir og minkar og meðal annars af þeim sökum er tiltölulega lítið andavarp. Endurnar fá ekki frið í friðlandinu,“ segir Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, um ástandið í Vatnsmýrinni og Tjörninni í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar