Við Múlakvísl

Morgunblaðið/Jónas Erlendsson

Við Múlakvísl

Kaupa Í körfu

Ásgeir Örn Þorsteinsson, sölu- og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis, segir að brugðist hafi verið við með skjótum hætti þegar þjóðvegur 1 fór í sundur við Múlakvísl skömmu fyrir miðnætti á föstudagskvöld. „Við heyrðum fyrstu fréttir þarna um nóttina og ákváðum að bæta við tveimur flugferðum til Hafnar á laugardeginum fyrir strandaglópa. Við höfðum jafnframt þrjár ferðir á sunnudeginum í stað einnar,“ segir Ásgeir. MYNDATEXTI Flutningabifreiðar Birgðir voru fluttar yfir Múlakvísl í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar