Árni Hafstað

Helgi Bjarnason

Árni Hafstað

Kaupa Í körfu

Þegar Árni Hafstað var búinn að afla sér þekkingar á bjórbruggun og áttaði sig á því að reglurnar á Íslandi koma í veg fyrir að hægt sé að sinna þessu áhugamáli á löglegan hátt, ákvað hann að stofna bjórverksmiðju og er nú kominn með tvær tegundir á markað. Vörumerkið er Gæðingur og staðurinn er gamalt hænsnahús í Útvík í Skagafirði. MYNDATEXTI Gæðingar Bjórframleiðsla er tímafrekt áhugamál hjá Árna Hafstað. Stæður af flöskum bíða eftir að fá á sig miða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar