Alltaf á vaktinni

GHunnlaugur A. Árnason

Alltaf á vaktinni

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Öllum héraðsdýralæknum hefur verið sagt upp störfum frá og með 1. nóvember en þá verða stöður þeirra lagðar niður. Það er gert samkvæmt nýjum lögum um Matvælastofnun þar sem ákveðið er að skilja til fulls á milli þjónustu við dýraeigendur og eftirlits. Með þessum breytingum verða lagðar niður ellefu og hálf staða héraðsdýralækna í dreifbýli og í staðinn koma þrjár nýjar stöður dýralækna sem eingöngu sinna eftirlitsþjónustu. Rúnar Gíslason dýralæknir hlynnir að hestinum Lúkasi og Jón Ingi Hjaltalín fylgist með í kvöldblíðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar