Í sumarblómahafi

Svanhildur Eiríksdóttir

Í sumarblómahafi

Kaupa Í körfu

Núna er ætigróður vinsælastur hjá mér. Fólk vill í garða sína plöntur og jurtir sem það getur borðað, kryddjurtir og forræktað grænmeti, ávaxtatré og berjarunna,“ segir Gunnhildur Ása Sigurðardóttir eigandi gróðrarstöðvarinnar Glitbrár í Sandgerði en hún þjónar öllu Reykjanesinu og er eina sinnar tegundar þar. MYNDATEXTI Gunnhildur Ása Siguðardóttir hefur rekið gróðrarstöðina Glitbrá í rúm 20 ár. Það höfðu ekki allir trú á ræktun í roki og sjávarseltu á fyrstu starfsárunum en ræktunin hefur gengið vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar