Landsliðið í Bridge - World Class Laugum

Landsliðið í Bridge - World Class Laugum

Kaupa Í körfu

Landsliðið í brids Frá vinstri: Björn, Aðalsteinn, Þorlákur, Magnús, Jón, Sigurbjörn og Bjarni. - Landsliðið í brids undirbýr sig af kappi fyrir úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem verður í Hollandi í október - 20 ár síðan íslenska sveitin varð heimsmeistari í brids og tryggði sér skálina - Heimsmeistarakeppnin í sveitakeppni í brids, keppnin um Bemúdaskálina, fer nú fram í 40. sinn og verður haldin í Veldhoven í Hollandi 15. til 29. október 2011. Keppnin fór fyrst fram 1950 og hefur fyrirkomulagið breyst mikið síðan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar