Sólfríður Guðmundsdóttir

Sólfríður Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Sólfríður Guðmundsdóttir sem er framkvæmdastjóri hjá Heilsuheilræði. - Heil og sæl „Fólk þarf að vera vel meðvitað um eigið heilsufar og helst að vera sérfræðingar í eigin líðan, því ábyrgðin liggur hjá hverjum einstakling,“ segir Sólfríður Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Heilsuheilræða. Lífsstílssjúkdómar hafa aukist og fólki í áhættuhópum fjölgar. Nú bjóðast heilsuheilræði hjá samnefndu fyrirtæki meðal annars með fræðslu í gegnum Netið. Bætum lífsins gæði, segir Sólfríður Guðmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar