Adda Smith Heilsukokkur

Adda Smith Heilsukokkur

Kaupa Í körfu

Heilsukokkurinn Auður Ingibjörg Konráðsdóttir byrjaði fyrir rúmum tuttugu árum að leita sér upplýsinga um hollan mat og uppskriftir og hefur á þeim tíma bæði safnað og búið til fjöldann allan af girnilegum réttum sem bæði eru hollir og góðir.Hollur og góður matur er lykillinn að bættri heilsu og vellíðan. Í því samhengi skiptir ekki síður máli að velja rétt hráefni eins og rétta samsetningu á mat.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar