Skjár 1 - Dagskrárkynning - Ísl óperan - Gamla bíó

Skjár 1 - Dagskrárkynning - Ísl óperan - Gamla bíó

Kaupa Í körfu

Valdís Thor, Hildur Björg Hafsteinsdóttir, Bryndís Helgadóttir, Tinna Hallsdóttir og Elsa Nílsen Mikið fjör var í Íslensku óperunni þegar haustdagskrá Skjás eins var kynnt. Háloftastemning lá í loftinu enda sáu flugfreyjur og flugmenn um að skenkja gestum fljótandi veitingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar