Alþingi 020911

Alþingi 020911

Kaupa Í körfu

Bjarni Benediktsson segir ekkert lát á atvinnuleysinu þótt þúsundir manna hafi flutt úr landi Sigmundur Davíð segir fjárfesta óttast stöðugar skattahækkanir og reglum sé breytt fyrirvaralaust - Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti Alþingi skýrslu um stöðuna í efnahags- og atvinnumálum í gær og sagði hún margt benda til þess að hagvöxtur á þessu ári væri vanmetinn. Atvinnumál yrðu helstu verkefni ríkisstjórnarinnar á næstu mánuðum.Ýmsar aðgerðir víða um land, opinberar og hálfopinberar, ættu að skila með beinum hætti í kringum sjö þúsund nýjum störfum á næstu árum og fjölda afleiddra starfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar