Valur - ÍBV - Handbolti Kvenna

Valur - ÍBV - Handbolti Kvenna

Kaupa Í körfu

Aníta Elíasdóttir, ÍBV. Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV. Smá ströggl þegar Íslandsmeistarar Vals unnu Eyjakonur 33:20 að Hlíðarenda - „Mér fannst við vera búnar að hrista þær af okkur í fyrri hálfleik með sex marka forystu svo þetta leit allt voða vel út, en við sváfum þá aðeins á verðinum og hleyptum þeim inn í leikinn rétt fyrir hlé en það var samt alveg ljóst að við myndum ekki hleypa þeim nær. Við þurftum bara að þjappa saman vörninni, þá kemur Jenný í markinu í gang í kjölfarið og við fáum auðveld mörk – þetta gerum við oftast og gerum best,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar