Herdís Hallvarðsdóttir fyrrverandi bassaleikari í Grýlunum

Herdís Hallvarðsdóttir fyrrverandi bassaleikari í Grýlunum

Kaupa Í körfu

Herdís Hallvarðsdóttir er stundum kennd við Grýlurnar þó hún einbeiti sér núna að útgáfu hljóðbóka með eiginmanni sínum Gísla Helgasyni. Tónlistin er henni í blóð borin, hún hefur spilað í barböndum, þjóðlagasveitum og í kirkjum og fylgist líka með Músíktilraunum. Hún er ennfremur hrifin af textum og textagerð og lumar á ljóðabók ofan í skúffu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar