Bókamessan í Frankfurt - opnun

Bókamessan í Frankfurt - opnun

Kaupa Í körfu

Bókamessan í Frankfurt stendur nú sem hæst og Ísland er þar í brennidepli. Borgarstjóri Reykjavíkur Jón Gnarr mætti á opnun íslenska skálans og hér þiggur hann veitingar nánar tiltekið blini-snittu með reyktum laxi og kavíar úr smiðju matreiðslumeistarans Völla Snæ

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar