Mugison á Græna hattinum

Skapti Hallgrímsson

Mugison á Græna hattinum

Kaupa Í körfu

Fólki líkaði vel, tók undir þegar það átti við en sat og naut í dauðaþögn þegar hentaði. Afslappaðri og einlægari flytjandi en Mugison er vandfundinn. Hann vefur áheyrendum um fingur sér með söng og sögum. MYNDATEXTI: Göldróttur Mugison slær á strengi og syngur af innlifun á Græna hattinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar