Sophia Olsson og Guðmundur Arnar Guðmundsson

HALLDOR KOLBEINS

Sophia Olsson og Guðmundur Arnar Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Kvikmyndatökumaður bíómyndarinnar Eldfjallið er sænskur • Hún hefur unnið með leikstjóranum Rúnari frá því í danska kvikmyndaskólanum • Sophia Olsson er kona í sannkölluðu karlavígi MYNDATEXTI: Tökukonan Sophia Olsson ásamt unnusta sínum Guðmundi Arnari Guðmundssyni. „Ég held að við Rúnar séum í hreinskilnu sambandi þar sem við getum skipst á skoðunum því við virðum hvort annað,“ segir Sophia m.a.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar