Haustar að

Haustar að

Kaupa Í körfu

Afar fallegt veður var á höfuðborgarsvæðinu í gær eftir frekar vota tíð dagana á undan. Að vanda þegar vel viðrar tekur fólk sig til og notar daginn til útiveru, hvort sem það er að ganga með ungbarnið eða til hjólreiða. Veður fer kólnandi næstu daga og til að mynda má búast við frosti um mestallt land í hádeginu á morgun. Útlit er þó fyrir tveggja gráða hita í höfuðborginni. Þá mun snjóa fyrir norðan og austan í nótt og fram á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar