Mömmur og muffins
Kaupa Í körfu
Aðstandendur ævintýrisins Mömmur og muffins afhentu fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri 486.568 krónur að gjöf í vikunni. Sú upphæð safnaðist á uppákomunni Lautarferð í Lystigarðinum í sumar. Frægt varð þegar heilbrigðiseftirlitið meinaði fólki að selja múffur nema bakað væri í viðurkenndu eldhúsi. Múffurnar voru því gefnar en fólk gat látið fé af hendi rakna, til styrktar góðu málefni, í sérstaka söfnunarbauka... Skemmtileg tilviljun var að sama dag og Auður Skúladóttir, Margrét Jónsdóttir og Inga Þöll Þórgnýsdóttir afhentu peningana, á þriðjudaginn, lagði Jón Bjarnason ráðherra fram frumvarp á Alþingi um að heimilað verði að selja heimabakstur í þágu góðgerðarstarfsemi... Rétt er að taka fram að hluti múffanna var seldur í Lystigarðinum, og það löglega, því Bakaríið við brúna gaf 350 stykki. MYNDATEXTI lexander Smárason yfirlæknir, Ingibjörg Jónsdóttir yfirljósmóðir, Margrét Jónsdóttir, Auður Skúladóttir og Inga Þöll Þórgnýsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir