Halldóra Harðardóttir - Hringurinn

Hafþór Hreiðarsson

Halldóra Harðardóttir - Hringurinn

Kaupa Í körfu

Halldóra Harðardóttir á Húsavík með hundruð vettlinga til Hringsins Mér finnst eins og allar konurnar sem voru á sama tíma og ég suður á Kanaríeyjum hafi verið að prjóna. Áhuginn hefur stóraukist. Ég ákvað að halda augunum opnum og herða mig við prjónaskapinn á kvöldin í stað þess að sofna alltaf yfir sjónvarpsfréttunum,“ segir Halldóra Harðardóttir á Húsavík. MYNDATEXTI: Húsavíkurstúlkurnar Sara Dögg Jónsdóttir og Lea Hrund Hafþórsdóttir, til hægri, seldu vettlinga sem Halldóra prjónaði og rann andvirði sölu til Barnaspítala Hringsins og bættrar aðstöðu fyrir hjartveik börn þar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar