Bryndís Jakobsdóttir og fjölskylda

Bryndís Jakobsdóttir og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Söngkonan Bryndís Jakobs hefur komið sér vel fyrir í Kaupmannahöfn ásamt kærastanum Mads Mouritz og frumburðinum Magnúsi. Þau Dísa og Mads gáfu nýverið út sína fyrstu plötu saman en á henni er að finna hugljúfar ballöður. Textarnir eru gömul ljóð sem þau völdu úr bókum af bókasafninu og sömdu síðan lög í kringum. Fjölskyldan Tónlistarparið Mads Mouritz og Bryndís Jakobsdóttir með soninn Magnús á milli sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar