Baugsmálið

Baugsmálið

Kaupa Í körfu

Framburður Stefán Hilmarssonar, fyrrum aðalendurskoðanda Baugs og Gaums, var að því er blaðamanni virtist í samræmi við það sem hafði komið fram hjá Jóni Ásgeiri, Tryggva og Kristínu á mánudag. Hann sagði m.a. að hann hefði tekið ákvarðanir um hvernig farið var með einstaka liði og aðspurður sagðist hann ekki telja að stjórnendur Baugs hefðu leynt hann gögnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar