Flutningur gagnavers

Flutningur gagnavers

Kaupa Í körfu

Gámaeiningar í gagnaver Verne Global á Ásbrú við Keflavíkurflugvöll voru fluttar af bryggjunni í Helguvík og uppsetning gámanna hófst þá þegar í einu af vöruhúsum Verne. Eigendur Farice bundu miklar vonir við að gagnaverið myndi skapa mikil viðskipti og lagning Danice var liður í að skapa betri grundvöll fyrir starfsemi gagnavera á Íslandi. Þau áform hafa ekki gengið eftir að öllu leyti en engu að síður fagnar Farice því að gagnaver Verne sé að fara í gang. Gagnaflutningar munu fara fram um Farice og Danice, auk Greenland Connect.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar