Söngfélagið Sálubót - Skjólbrekka

Birkir Fanndal Haraldsson

Söngfélagið Sálubót - Skjólbrekka

Kaupa Í körfu

Söngfélagið Sálubót hélt útgáfutónleika í Skjólbrekku nýverið og kynnti þar nýjan disk sem kórinn var að gefa út og nefnir eftir einu laginu „Lækurinn og ég“. Á þessum diski eru 22 lög og flutti kórinn þau öll á tónleikunum við góðar undirtektir tónleikagesta. MYNDATEXTI: Stjórnandinn Jaan Alavere er fjölhæfur tónlistarmaður og lék undir á flygil í mörgum laganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar