Edda Björgvins

Edda Björgvins

Kaupa Í körfu

Edda Björgvins er um þessar mundir að gera góða hluti í leikritinu Hjónabandssæla. Þar leikur hún á móti Ladda í þessari fyrstu sýningu sem sett er upp í Gamla bíói eftir að húsið var opnað að nýju. Finnur náði tali af Eddu milli sýninga og fékk hana til að deila nokkrum leyndarmálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar