Kirsuberjagarðurinn frumsýndur í Borgarleikhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kirsuberjagarðurinn frumsýndur í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Magnús Geir Þórðarson og Einar Örn Benediktsson. Kirsuberjagarðurinn var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Leikstjóri verksins er Hilmir Snær Guðnason og í burðarhlutverkum eru Sigrún Edda Björnsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Rúnar Freyr Gíslason og Guðjón Davíð Karlsson. Kirsuberjagarðurinn er síðasta og mest leikna leikrit Antons Tsjekhovs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar