Bleikt kvöld krabbameinsfélagsins

Bleikt kvöld krabbameinsfélagsins

Kaupa Í körfu

Ásthildur Helga tók á móti gestum ásamt vinkonu sinni klæddar sem bleikar prinsessur. Bleika slaufan var í aðalhlutverki á skemmtun Krabbameinsfélagsins sem bar nafnið Bleika konukvöldið og var haldin í Hörpu í gærkvöldi, hér rammar bleikur, slaufulagaður ís inn andlitið á einum þátttakandanum. Fjöldi landsþekktra listamanna kom fram á skemmtuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar