Jón Brynjar Birgisson mjólkurfræðingur

Jón Brynjar Birgisson mjólkurfræðingur

Kaupa Í körfu

Ísgerð er skemmtileg og þarf ekki að vera svo flókin. Á ísgerðarnámskeiði kennir Jón Brynjar Birgisson mjólkurfræðingur fólki að búa til ís heima í eldhúsi. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja gera jólaísinn meira spennandi þetta árið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar