Landsfundur VG

Skapti Hallgrímsson

Landsfundur VG

Kaupa Í körfu

Hart var tekist á um málefni á landsfundi Vinstri grænna um helgina. Þótt forystan væri endurkjörin og fengi sínu framgengt í ýmsum málum er þó engan veginn hægt að halda því fram að hún hafi farið með sigur af hólmi í nokkrum stórmálum. MYNDATEXTI Landsfundur VG samþykkti fjölda ályktana, m.a. í umhverfismálum um að stækka biðflokk og verndarflokk rammaáætlunar og um jafnréttisumbætur þar sem lagt er til að jafnréttisfulltrúar verði í öllum ráðuneytum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar