Steinunn Sigurðardóttir - fatahönnuður

Steinunn Sigurðardóttir - fatahönnuður

Kaupa Í körfu

Allt er á fullu hjá Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuði um þessar mundir, en innan nokkura vikna opnar hún nýja verslun á Grandagarði 17. Steinunn hefur starfrækt fatahönnunarfyrirtækið STEiNUNN í meira en 10 ár og segir gott að komast að í fallegu plássi við höfnina og beint á móti Sjó- minjasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar