Þórey Ólafsdóttir í Veisluturninum með Jólahlaðborð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórey Ólafsdóttir í Veisluturninum með Jólahlaðborð

Kaupa Í körfu

Nítjánda er staðsett efst í skýjakljúf svo það virðist rökrétt að New Yorkáhrif séu ríkjandi og sú er einmitt raunin þar á aðventunni. Matseðill jólahlaðborðsins dregur enda ríkulega dám af amerískum veisluréttahefðum, að sögn Þóreyjar Ólafsdóttur, sölu- og markaðsstjóra Nítjándu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar