Stjarnan - KR körfubolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjarnan - KR körfubolti karla

Kaupa Í körfu

Frábær byrjun Stjörnunnar dugði skammt gegn Íslandsmeisturum KR þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld. Blaðran sprakk snemma hjá Garðbæingum og KR vann öruggan sigur. Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn gerðu góða ferð til Njarðvíkur og lögðu þar heimaliðið að velli, og ÍR-ingar unnu góðan sigur á Snæfelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar