Hönnunarsafn Íslands - Hvít jól

Hönnunarsafn Íslands - Hvít jól

Kaupa Í körfu

Jólasýning Hönnunarsafns Íslands var opnuð á föstudaginn. Á sýningunni má sjá fjölbreyttan norrænan borðbúnað og stóla, m.a. diska, glös, hnífapör og ílát sem hönnunarsagan hefur skilgreint sem framúrskarandi hönnun og er orðin þekkt víða um heim. Þóra Sigurbjörnsdóttir, Ólöf Jakobína Erludóttir sýningarstjóri og Árdís Olgeirsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar