Íshokkí á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Íshokkí á Akureyri

Kaupa Í körfu

Mikið fjör var í Skautahöllinni á Akureyri á laugardag og sunnudag, þar sem 140 börn frá Akureyri og Reykjavík tóku þátt í árlegu íshokkímóti. „Það er alltaf æðislega gaman á þessum mótum. Alveg yndislegt,“ segir Ólöf Sigurðardóttir, formaður íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar, við Morgunblaðið. MYNDATEXTI Reykjavíkurslagur Leikmaður Bjarnarins í sókn en grænklæddir SR-ingar búa sig undir að verja mark sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar