Landsfundur VG

Skapti Hallgrímsson

Landsfundur VG

Kaupa Í körfu

Landsfundur Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs samþykkti í gær ályktun þess efnis að ekki yrði farið í frekari niðurskurð í heilbrigðiskerfinu en ráð er fyrir gert í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2012. Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins og fjármálaráðherra, og Árni Þór Sigurðsson alþingismaður komu í veg fyrir að fjárlagafrumvarpið yrði sett í uppnám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar