Hvítkál tekið upp

Sigurður Sigmundsson

Hvítkál tekið upp

Kaupa Í körfu

Liðsmenn Garðyrkjustöðvar Sigrúnar á Flúðum, Íris Georgsdóttir, Þröstur Jónsson og Sigrún Pálsdóttir, taka upp hvítkál í gær. „Við tókum upp þrjú tonn í dag, þetta er afbrigði sem við prófuðum fyrst í fyrra, 120 daga kál,“ segir Þröstur. „Venjulegt geymslukál er 100 daga að spretta en við tökum þetta upp seinna á haustin, það vex hægar og geymist betur. Þetta tókst þokkalega í fyrra en nú erum við svolítið sein.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar