Leikhópur Grettis

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Leikhópur Grettis

Kaupa Í körfu

Ungmennafélagið Grettir í Miðfirði hefur í vetur sýnt gamanleikritið Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan, í leikstjórn Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. Leikarar eru sex og skila sínum hlutverkum vel í bráðsmellinni sýningu. Aðalleikarinn hefur þrjár flugfreyjur í takinu, en skipulagið raskast með tilkomu hljóðfrárrar þotu. Ánægjulegt er að finna þann kraft sem liggur í áhugasömum einstaklingum sem sameinast í verkefni sem þessu. Takk fyrir góða skemmtun. Sýningar verða aftur í páskavikunni. MYNDATEXTI Leikararnir Gísli, Þórarinn, Guðrún, Hrafnhildur, Guðbjörg og Ingibjörg sem leika í gamanleikritinu Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar