Eygló Ósk Gústafsdóttir

Eygló Ósk Gústafsdóttir

Kaupa Í körfu

„Ég átti kannski ekki von á að bæta Íslandsmetið alveg strax og það kom mér dálítið á óvart. En ég ákvað að keyra á fullu, bæði í undanrásunum og úrslitasundinu, og það var gott að ná metinu og HM-lágmarkinu strax í morgun,“ sagði sundkonan unga Eygló Ósk Gústafsdóttir eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmeistaramótinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar