Anna Borg sjúkraþjálfari

Anna Borg sjúkraþjálfari

Kaupa Í körfu

Barnshafandi konum í yfirþyngd hefur fjölgað hérlendis. Mikilvægt er að konur geri sér grein fyrir mikilvægi hreyfingar og holls mataræðis á meðgöngu. Í samstarfsverkefni Heilsuborgar og kvennadeildar Landspítala um fræðslu fyrir konur á meðgöngu er lögð áhersla á slíka lífsstílsbreytingu. Fræðslufundirnir eru þó opnir öllum barnshafandi konum sem vilja stíga fyrsta skrefið að betri lífsstíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar