Kafað í Silfru á Þingvöllum
Kaupa Í körfu
Tuttugu og átta kafarar fóru á mínútunni kl. 20.11 í gærkvöldi ofan í Silfru á Þingvöllum. Var það hluti af tilraun kafara út um allan heim til að setja heimsmet í næturköfun. Kafarar í 27 löndum, á 202 köfunarstöðum, fóru ofan í kl. 20.11 að staðartíma og er markmiðið að fá sem flesta til að kafa næturköfun á sama tíma í heiminum. Metið er 2.700 kafarar en vonast er til að fara yfir 3.000 nú. Ekki var ljóst í gærkvöldi hvort heimsmet var slegið. Gjaldtaka Brátt hefst gjaldtaka fyrir köfun í gjánni Silfru á Þingvöllum, en framvegis munu kafarar þurfa að greiða 750 krónur fyrir aðgang að gjánni. Að sögn þjóðgarðsvarðar er lagaheimild til staðar fyrir gjaldtökunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir