Landslið Íslands í handbolta á æfingu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landslið Íslands í handbolta á æfingu

Kaupa Í körfu

Arnór Atlason, Guðmundur Þórður Guðmundsson. Íslenska landsliðið leikur vináttuleik við það finnska föstudaginn 13. janúar nk. í Laugardalshöll. Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, segir leikinn mjög mikilvægan og mikilvægari en margir geri sér grein fyrir. Hann segir Arion banka ætla að bjóða landsmönnum á leikinn og vonast til að það skili sér í fullri Laugardalshöll. „Það er mjög mikilvægt fyrir okkur upp á þennan stuðning sem við þurfum. Og vonandi getum við gert þetta að góðri generalprufu fyrir fyrsta leik á mótinu.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar