Landslið Íslands í handbolta á æfingu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landslið Íslands í handbolta á æfingu

Kaupa Í körfu

Róbert Gunnarsson, Guðmundur Þórður Guðmundsson. Svo virðist sem Arnór Þór Gunnarsson og Fannar Þór Friðgeirsson séu úr leik í baráttunni um sæti í handboltalandsliðinu fyrir EM í Serbíu. Þeir voru skildir eftir heima í morgun þegar Guðmundur Þ. Guðmundsson fór með 18 menn á mót í Danmörku. Útlit er fyrir að nú berjist þrír leikmenn um eitt laust sæti í endanlegum hópi fyrir EM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar