Litla skrímslið og stóra skrímslið í Þjóðleikhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Litla skrímslið og stóra skrímslið í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Það lekur af þeim svitinn, enda ekki auðvelt að leika í stórum, svörtum og loðnum skrímslabúningum. Það eru þeir Friðrik Friðriksson og Baldur Trausti Hreinsson sem leggja það á sig að sýna heila barnasýningu íklæddir feldi frá toppi til táar. „Er ekki örugglega slökkt á ofnunum. Geturðu opnað út?“ segir Baldur Trausti þegar hann sest á gula pullu, strýkur úr andlitinu og tekur af sér skrímslahöfuðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar