Goshver í Öskjuhlíð

Goshver í Öskjuhlíð

Kaupa Í körfu

Goshver í Öskjuhlíð Kuldinn í gær skapaði seiðmagnaða stemningu við goshverinn í Öskjuhlíðinni í Reykjavík. Þar glampaði sólin á gufuna sem steig upp frá hvernum í kuldanum og í kring röltu ferðamenn sem nutu vetrarríkisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar