Útivera og hreyfing á Jóladag.Hestar og menn fögnuðu jólunum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útivera og hreyfing á Jóladag.Hestar og menn fögnuðu jólunum

Kaupa Í körfu

Fallegur jólasnjór féll á hús, dýr og menn yfir hátíðarnar. Þessi fjölskylda ákvað að líta í Húsdýragarðinn til að heilsa upp á hestana á jóladag en þá var opið á meðan verið var að gefa dýrunum. Hlutverk hestsins í samfélagi mannanna hefur óneitanlega breyst hratt á undanförnum rúmum hundrað árum. Áður fyrr var hann nauðsynlegur fararskjóti mannfólksins eða allt þar til tæknin gerði hann þarflítinn. Glæsileiki hans og styrkur verður samt áfram áhugaverður, bæði fyrir fullorðið fólk og litla snáða sem geta horft á hann af herðum föður síns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar