Landslið Íslands í handbolta á æfingu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landslið Íslands í handbolta á æfingu

Kaupa Í körfu

Guðjón Valur Sigurðsson, Rúnar Kárason, Alexander Petersson, Ólafur Guðmundsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson. Íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í öðru sæti á fjögurra landa móti sem lauk í Danmörku í gær. Ísland tapaði úrslitaleiknum á móti Dönum, 31:27. Ásgeir Örn Hallgrímsson var markahæstur með sjö mörk en lykilmenn á borð við Guðjón Val Sigurðsson, Alexander Petersson og Ingimund Ingimundarson fengu mikla hvíld í leiknum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar