Sparisjóður Höfðhverfinga

Skapti Hallgrímsson

Sparisjóður Höfðhverfinga

Kaupa Í körfu

Bankastofnun tekur ekki til starfa á Akureyri á hverjum degi, en þannig vill til að á morgun verður opnuð starfsstöð Sparisjóðs Höfðhverfinga hér í höfuðstað Norðurlands. Hún verður til húsa á neðstu hæð KEA-hússins á Glerárgötu 36. Eftir því sem ég kemst næst er Sparisjóður Höfðhverfinga næstelsta starfandi fjármálafyrirtæki á landinu, 1879. MYNDATEXTI Sparisjóður Höfðhverfinga opnar starfsstöð við Glerárgötu á Akureyri .....

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar