Fljúgandi hálka í Breiðholti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fljúgandi hálka í Breiðholti

Kaupa Í körfu

Mörgum varð hált á svellinu þessa helgina og var þá nánast sama hvert á landið var litið. Við slíkar aðstæður er gott að hafa skóbúnað í lagi og ekki verra ef mannbroddum er smellt undir skó eða stígvél. Hafa þeir nýst mörgum afar vel að undanförnu og salan tekið mikinn kipp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar