Jójó strákarnir
Kaupa Í körfu
„Þú getur gert þetta hvar sem er og hvenær sem er, það er þessi aðgengileiki sem heillaði mig,“ segir Sigurhans Óskar Sigurhansson, sem gengur undir nafninu Óskar, aðspurður hvað hafi orðið til þess að hann lagði fyrir sig hina fáséðu list jójó. Tveir ungir Íslendingar eru á leið til Tékklands um helgina á Evrópumeistaramótið í jójó. Óskar er að fara í fyrsta skipti en með honum í för verður Páll Valdimar Guðmundsson Kolka, einnig þekktur sem Palli Jójó, en hann er lengra kominn í jójó-listinni og hefur áður keppt bæði á Evrópu- og heimsmeistaramótinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir