Stjarnan - Vestmannaeyjar

Stjarnan - Vestmannaeyjar

Kaupa Í körfu

Eyjakonur gerðu góða ferð í Mýrina í Garðabæ í kvöld þegar þær mættu Stjörnunni í N1-deild kvenna í handknattleik. ÍBV fagnaði tveggja marka sigri, 26:24, eftir að hafa haft yfir eftir fyrri hálfleikinn, 14:12. Stórskyttan Grigore Gqorgola fór mikinn í liði Vestmannaeyinga en hún skoraði 11 mörk. Ester Óskarsdóttir kom næst með 6 mörk og þær Drífa Þorvalsdóttir og Ivana Mledenovic voru með 3 mörk hvor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar